Pjhuff, það eru erfiðir dagar þessa daganna.
Elín mín fór í gærmorgunn í 3 mánaða reisu um allann heim, þið getið tjekkað á stúlkunni minni hér http://ella-pella.blogspot.com/
Svo var nú ekki til að bæta skaðann að Lumman kláraðist í gær, næstu dagar verða teknit cold turkey, ekkert nikótínstyggjó bull, enda var ég búinn að reyna að kaupa það en það er svo gamaldags hérna að fólk bara reykir og það var ekki til nikótíntyggjó.
Í morgunn fór ég eldsnemma á fætur og smellti mér á langþráð kitesurfing námskeið. Vá!! Þetta er málið. Miklir möguleikar þarnar á ferð. Við vorum eitthvað um 30 manns á þessu námskeiði og svo var slatti af fólki þarna á eigin vegum. 3 í hóp með einn dreka, bretti og leiðbeinanda var arkað út í sjóinn og hann sýndi okkur hvernig átti að gera þetta og mér gekk alveg fáránlega vel. Náði að standa upp strax og höndlaði drekan vel í reg átt en að fara í goof átt var ekki eins auðvelt og drekinn refsar ef maður er ekki með á nótunum. Kastar mann marga marga metra og svo á andlitið í sjóinn. En ég ætla aftur á morgun, jafnvel að kaupa mér græjurnar.
Kitesurfskólinn http://kitesurfschool.nl/
Thursday, August 30, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
men sVANUR, SKRIV SÅ MAN FATTAR
Ja, det ska jag göra, frán och med nu!
nooo ekki skrifa á útlensku! þa skil eg ekki neitt..
ég skal gefa þér lummu? =)
hey enga vitleysu hérna fólk:)
haha
Post a Comment