Monday, September 24, 2007

Að safna skeggi á leiðinni til Danmerkur

Hið árlega skeggsöfnunarverkefni fór af stað fyrir um 3 vikum. Seinustu mælingar segja um 9mm. Þetta er að sjálfsögðu gert eins og áður í sambandi við ræktina, enn einusinni að ná af sér hamborgarasósunni. Ég og Jón Píka erum að taka gott prógramm í rækt skólans, svo er ég búinn að fjárfesta í klifurskóm sem ég ætla að nýta á boulderveggnum svo surfið og kitesurfið, þetta hlýtur að duga! En hvað verður skeggið orðið langt þegar það gerist? Svo er ég að fara í námsferð til Sönderborg í Danmerku næstu helgi og viku þar sem ég hitti nokkra gamla heimastofufélaga. En meira um það seinna.

2 comments:

Anonymous said...

Heyrru, ég hélt ad thú vaerir ad safna fyrir mig :(

Daniel F. said...

Ja heyrdu thetta er sneddi.

Eg er a leid i atak lika, margmidlunarbumban er ad koma aftur!